Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 04. september 2022 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
Landsleikur U19 í beinni útsendingu í hádeginu
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson

Kvennalandsliðið U19 ára mætir því því norska í vináttulandsleik í Svíþjóð í hádeginu og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á vef KSÍ.


Knattspyrnusambandið hefur verið duglegt að sýna frá landsleikjum yngri landsliða á vefsíðu sinni og heldur því góða starfi áfram.

Leikurinn hefst klukkan 12:00 og má nálgast beina útsendingu með að smella hér

Ísland mætir svo heimastelpum í Svíþjóð á þriðjudaginn. Tveir erfiðir æfingaleikir framundan fyrir íslensku stúlkurnar.

Bein útsending


Athugasemdir
banner