Jóhann Berg og Alfreð snúa aftur

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað hópinn sem mætir Frakklandi og Andorra á Laugardalsvelli í undankeppni HM.
Heimsmeistarar Frakka koma í heimsókn á Laugardalsvöll föstudaginn eftir viku og Andorra mætir í heimsókn mánudagskvöldið 14. október.
Heimsmeistarar Frakka koma í heimsókn á Laugardalsvöll föstudaginn eftir viku og Andorra mætir í heimsókn mánudagskvöldið 14. október.
Birkir Már Sævarsson snýr aftur í hópinn en hann var ekki valinn í síðasta hóp. Þá eru Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason komnir eftir en þeir voru á meiðslalistanum í síðasta glugga.
Hörður Björgvin Magnússon er valinn í hópinn þrátt fyrir að hafa meiðst í leik með CSKA Moskvu í Evrópudeildinni í gærkvöldi.
Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru báðir valdir en þeir eru enn án félags.
Markverðir:
Hannes Halldórsson - Valur
Rúnar Alex Rúnarsson - Dijon
Ögmundur Kristinsson - Larissa
Varnarmenn:
Ari Freyr Skúlason - Oostende
Hörður B. Magnússon - CSKA Moskva
Ragnar Sigurðsson - Rostov
Kári Árnason - Víkingur
Hjörtur Hermannsson - Bröndby
Birkir Már Sævarsson - Valur
Sverrir Ingi Ingason - PAOK
Jón Guðni Fjóluson - Krasnodar
Miðjumenn:
Guðlaugur Victor Pálsson - Darmstadt
Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi
Arnór Sigurðsson - CSKA Moskva
Emil Hallfreðsson - Án félags
Rúnar Már Sigurjónsson - Astana
Birkir Bjarnason - Án félags
Arnór Ingvi Traustason - Malmö
Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley
Samúel Kári Friðjónsson - Valerenga
Sóknarmenn:
Gylfi Sigurðsson - Everton
Alfreð Finnbogason - Augsburg
Viðar Kjartansson - Rubin Kazan
Kolbeinn Sigþórsson - AIK
Jón Daði Böðvarsson - Millwall
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir