Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Halli Hróðmars:Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Viðtal við Alla Jóa
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Viðtal við Sigga Höskulds
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   lau 05. apríl 2014 17:36
Arnar Daði Arnarsson
Óli Þórðar: Margir leikmenn sem verða að taka sig á
Ólafur Þórðarson.
Ólafur Þórðarson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta var dapurt hjá okkur í dag en við sluppum með skrekkinn" sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings R. eftir 2-1 sigur liðsins á Haukum í Lengjubikarnum í dag.

Alan Löwing skoraði sigurmarkið í viðbótartíma eftir að Haukar höfðu jafnað í síðari hálfleiknum.

Ólafur segir að Víkingar sakni leikmanna sem eru að glíma við meiðsli.

,,Það vantar inn fjóra leikmenn og 2-3 af þeim eru pottþéttir byrjunarliðsmenn. Það er erfitt fyrir okkur að hafa ekki breiðari hóp."

Mánuður er í að keppni hefjist í Pepsi-deildinni. ,,Það getur vel verið að það sé spenna en við ætlum að nýta þennan mánuð til að koma klárir í mótið. Það eru ansi margir leikmenn sem verða að taka sig á til að vera á þeim standard sem Pepsi-deildin krefst," sagði Ólafur.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir