Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   mið 05. apríl 2017 10:00
Elvar Geir Magnússon
Freysi í Slóvakíu: Setjum mikla orku í sóknarleikinn
Kvenaboltinn
Freyr og aðstoðarmaður hans, Ásmundur Haraldsson.
Freyr og aðstoðarmaður hans, Ásmundur Haraldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kvennalandsliðið er í Senec í Slóvakíu þar sem liðið mætir Slóvakíu í vináttuleik á morgun. Aðeins eru um 100 dagar þar til EM í Hollandi hefst.

Undirbúningur liðsins þessa dagana byggist upp á æfingum þar sem leikskipulagið er fínpússað og fundum þar sem farið er yfir markmið liðsins og andstæðingarnir eru kortlagðir.

Sjá einnig:
Sara Björk: Kann mjög vel við nýja kerfið

„Við ætlum að nýta þetta verkefni vel og byrjum á því að setja mikla orku í sóknarleikinn. Það verður mikil áhersla á að vinna með sóknarleikinn í leiknum gegn Slóvakíu. Við erum að fara að mæta góðu skyndisóknarliði og viljum verjast því vel," segir Freysi.

Á föstudag heldur hópurinn til Hollands þar sem hann mun dvelja á sama hóteli og liðið verður á í sumar. Þá fá stelpurnar tækifæri til að kynnast svæðinu sem verður heimili þeirra á meðan á EM stendur. Þriðjudaginn 11. apríl mætir Ísland svo gestgjöfunum á EM í sumar, Hollendingum, í vináttuleik.

Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá viðtalið við Frey í heild sinni en það var Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, sem tók það.
Athugasemdir
banner
banner
banner