Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, kom í langt og gott spjall í útvarpsþætti Fótbolta.net í gær.
Ræddi hann við Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Sigurbjörn Hreiðarsson.
Ræddi hann við Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Sigurbjörn Hreiðarsson.
Hér að ofan má hlusta á spjallið.
Athugasemdir