Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
   mán 05. júní 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - FH fer í Kópavoginn og Víkingur aftur til Akureyrar
Víkingur og Breiðablik eru í eldlínunni í kvöld
Víkingur og Breiðablik eru í eldlínunni í kvöld
Mynd: Fótbolti.net

Tveir fyrstu leikirnir í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins fara fram í dag.


Lengjudeildarlið Þórs fær bikarmeistara Víkings í heimsókn til Akureyrar. Það eru tæpar tvær vikur síðan Víkingur heimsótti Akureyri þegar liðið fór illa með KA í Bestu deildinni 4-0.

Víkingar koma inn í þennan leik eftir svaka hörku leik gegn Blikum.

Breiðablik mætir einnig til leiks í kvöld en liðið fær FH í heimsókn í Bestu deildarslag.

Mjólkurbikar karla
17:30 Þór-Víkingur R. (Þórsvöllur)
20:00 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)

2. deild kvenna
19:00 Álftanes-Fjölnir (OnePlus völlurinn)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Úlfarnir (ÍR-völlur)


Athugasemdir
banner
banner
banner