Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
banner
   mán 05. október 2020 16:25
Elvar Geir Magnússon
Chiesa til Juventus (Staðfest)
Federico Chiesa er genginn í raðir Juventus frá Fiorentina. Ítalíumeistararnir hafa skilað inn samningi Chiesa til ítalska knattspyrnusambandsins.

Chiesa er ítalskur vængmaður sem kemur á lánssamningi en Juventus er með ákvæði með möguleika á að kaupa hann eftir að lánsdvölinni lýkur.

Federico Chiesa er 22 ára og hefur spilað nítján landsleiki fyrir Ítalíu.

Hann gerði fyrsta atvinnumannasamning sinn við Fiorentina í febrúar 2016.


Athugasemdir
banner
banner