Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 05. nóvember 2024 19:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Konate byrjar - Fyrsti byrjunarliðsleikurinn hjá City
Mynd: EPA

Byrjunarliðin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni eru komin inn.


Xabi Alonso mætir á sinn gamla heimavöll þegar hann leiðir sína menn í Leverkusen inn á Anfield. Ibrahima Konate meiddist í síðasta leik hjá Liverpool en er klár í slaginn. Dominik Szoboszlai og Darwin Nunez detta út og Curtis Jones og Cody Gakpo koma inn.

Nordi Mukiele er fjarverandi vegna meiðsla hjá Leverkusen en það eru gríðarlega sterkir leikmenn í liðinu eins og Jeremie Frimpong, Granit Xhaka, Jonathan Tah og Victor Boniface.

Það er athyglisvert að sjá að Pep Guardiola er með hinn 19 ára gamla Jahmai Simpson-Pusey en þetta er hans fyrsti leikur í byrjunarliðinu. Rúben Amorim, verðandi stjóri Man Utd, mætir með liðið sitt Sporting gegn City í kvöld.

Stórleikur umferðarinnar er leikur Real Madrid og Milan.

Liverpool: Kelleher; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Tsimikas; Mac Allister, Gravenberch, Jones; Salah, Diaz, Gakpo.

Leverkusen: Hradecky; Frimpong, Tapsoba, Tah, Hincapie, Grimaldo, Palacios, Xhaka, Wirtz, Garcia, Boniface


Sporting: Israel, Debast, Diomande, Matheus Reis, Quenda, Hjulmand, Morita, Araujo, Trincao, Gyokeres, Goncalves.

Man City: Ederson, Lewis, Akanji, Simpson-Pusey, Gvardiol, Kovacic, Matheus Nunes, Bernardo Silva, Foden, Haaland, Savinho.


Real Madrid: Lunin, Vazquez, Rudiger, Militao, Mendy, Tchouameni, Valverde, Modric, Bellingham, Vinicius, Mbappe.

Milan: Maignan; Emerson Royal, Thiaw, Tomori, Theo Hernandez; Fofana, Reijnders; Musah, Pulisic, Leao; Morata


Juventus: Di Gregorio; Cambiaso, Gatti, Kalulu, Cabal; Locatelli (c), Thuram; Conceição, Koopmeiners, Yildiz; Vlahovic.

Lille: Chevalier; Mandi, Diakite, Alexsandro, Gudmundsson; Bouaddi, Andre; Zhegrova, Angel Gomes, Sahraoui; David.


Athugasemdir
banner
banner