sun 07. mars 2021 23:30 |
|
Stjörnuliđ ensku úrvalsdeildarinnar
Í nótt verđur stjörnuleikur NBA-körfuboltans leikinn í Atlanta.
Leikurinn er haldinn ár hvert en í leikinn eru valdir bestu leikmenn deildarinnar.
Áriđ 2018 stakk Romelu Lukaku, ţáverandi leikmađur Manchester United, upp á ţví ađ hafa stjöruleik í enska boltanum.
Í NBA er deildinni skipt upp í Austurdeild og Vesturdeild. Fjórtán leikmenn úr hverri deild komast í stjörnuleikinn, en fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt ţannig ađ tveir atkvćđamestu leikmennirnir kjósa í liđ. Ţeir fá ađ velja á milli átta byrjunarliđsmanna og fjórtán varamanna.
Vefmiđillinn SportBible ákvađ í dag ađ kasta ţví upp hvernig stjörnuleikurinn yrđi í enska boltanum, ef suđurhluti deildarinnar og norđurhluti deildarinnar myndu mćtast.
Ţeir völdu Pep Guardiola (Manchester City) og Jose Mourinho (Tottenham) sem ţjálfara stjörnuliđanna.
Í norđurliđinu eru fimm leikmenn frá Manchester City, ţrír frá Liverpool, tveir frá Manchester United og einn frá Everton. Gert er ráđ fyrir ţví ađ allir séu heilir heilsu ţarna.
Norđriđ: Ederson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Dias, Shaw, De Bruyne, Fernandes, Salah, Calvert-Lewin, Aguero, Sterling.
Í suđurliđinu eru ţrír úr Chelsea, tveir úr Aston Villa, tveir úr West Ham, tveir ú Tottenham, einn úr Arsenal og einn úr Leicester.
Suđriđ: Martinez, James, Thiago Silva, Diop, Tierney, Kante, Soucek, Grealish, Vardy, Kane, Son.
Hvort liđiđ myndi vinna ţennan leik?
Leikurinn er haldinn ár hvert en í leikinn eru valdir bestu leikmenn deildarinnar.
Áriđ 2018 stakk Romelu Lukaku, ţáverandi leikmađur Manchester United, upp á ţví ađ hafa stjöruleik í enska boltanum.
Í NBA er deildinni skipt upp í Austurdeild og Vesturdeild. Fjórtán leikmenn úr hverri deild komast í stjörnuleikinn, en fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt ţannig ađ tveir atkvćđamestu leikmennirnir kjósa í liđ. Ţeir fá ađ velja á milli átta byrjunarliđsmanna og fjórtán varamanna.
Vefmiđillinn SportBible ákvađ í dag ađ kasta ţví upp hvernig stjörnuleikurinn yrđi í enska boltanum, ef suđurhluti deildarinnar og norđurhluti deildarinnar myndu mćtast.
Ţeir völdu Pep Guardiola (Manchester City) og Jose Mourinho (Tottenham) sem ţjálfara stjörnuliđanna.
Í norđurliđinu eru fimm leikmenn frá Manchester City, ţrír frá Liverpool, tveir frá Manchester United og einn frá Everton. Gert er ráđ fyrir ţví ađ allir séu heilir heilsu ţarna.
Norđriđ: Ederson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Dias, Shaw, De Bruyne, Fernandes, Salah, Calvert-Lewin, Aguero, Sterling.
Í suđurliđinu eru ţrír úr Chelsea, tveir úr Aston Villa, tveir úr West Ham, tveir ú Tottenham, einn úr Arsenal og einn úr Leicester.
Suđriđ: Martinez, James, Thiago Silva, Diop, Tierney, Kante, Soucek, Grealish, Vardy, Kane, Son.
Hvort liđiđ myndi vinna ţennan leik?
Here’s an idea for you guys... the nba has all-star game! Don’t you guys think we should organise one in the @premierleague.. The north vs the south! And the fans vote... what do you guys think? @premierleague @FA 😏😉
— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) February 26, 2018
Athugasemdir