Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 07. apríl 2020 16:15
Magnús Már Einarsson
Lið tímabilsins - Tæklarar og lengstu hlaupin
Sky Sports hefur kafað ofan í tölfræðibanka sinn í ensku úrvalsdeildinni á meðan hlé er í deildinni.

Sky hefur birt tvö öðruvísi lið tímabilsins í leikkerfinu 4-3-3. Annars vegar er um að ræða þá leikmenn sem hafa hlaupið mest í leikjum.

Hins vegar er um að ræða lið leikmanna sem hafa farið í flestar tæklingar.

Í báðum liðunum er farið eftir meðaltali í leikjum og þurfa leikmenn að hafa spilað meira en 50% af tímabilinu til að vera gjaldgengir.

Hér að neðan má sjá liðin tvö.
Athugasemdir
banner