Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 07. júní 2021 15:00
Elvar Geir Magnússon
Calhanoglu orðaður við Arsenal
Hakan Calhanoglu.
Hakan Calhanoglu.
Mynd: EPA
Tyrkneski landsliðsmaðurinn Hakan Calhanoglu er orðaður við Arsenal en félagið hyggst bæta við sig miðjumanni með sköpunarmátt.

Arsenal reyndi að fá Emi Buendía frá Norwich en Aston Villa keypti Argentínumanninn.

Arsenal vill fá Martin Ödegaard sem lék með liðinu á liðnu tímabili frá Real Madrid. Talið er að Carlo Ancelotti, nýr stjóri Real Madrid, vilji gefa þeim norska tækifæri á að sanna sig.

Calhanoglu átti frábært tímabil með AC Milan en samningur hans við ítalska félagið rennur út í sumar.
Athugasemdir