Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Venni: Ég get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   þri 07. júní 2022 21:52
Baldvin Már Borgarsson
Arnar Páll: Vorum orðnar helvíti þreyttar
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Arnar Páll var svekktur eftir 1-3 tap gegn Þrótturum fyrr í kvöld í Bestu deild kvenna.

KR var sanngjarnt 1-0 yfir í hálfleik en virkuðu bensínlausar í þeim seinni og misstu forystuna niður, niðurstaðan tap eftir flotta frammistöðu framan af.


Lestu um leikinn: KR 1 -  3 Þróttur R.

„Miðað við orkuna sem við lögðum í þetta og miðað við fyrri hálfleikinn þá hefði ég viljað fá meira útúr þessu, en við vorum orðnar helvíti þreyttar eins og sást á liðinu í lokin, við vorum orðnar 9 inná í lokin.''

Munu miklar breytingar fylgja nýju þjálfarateymi hjá KR?

„Leikstíllinn mun breytast örlítið, við erum að reyna að stiga ofar á völlinn, setja pressu á liðin og koma þeim í vandræði. Mér fannst við gera það frábærlega í fyrri hálfleik og gerðum það að miklu leyti vel gegn Selfossi, Aftureldingu og ÍA í síðustu leikjum, þetta tekur smá tíma með nýjum áherslum og nýjum þjálfurum.''


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan, en þar ræðir Arnar betur um leikinn, breytingarnar á liðinu og leikmenn.


Athugasemdir