Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 07. júní 2023 22:54
Brynjar Óli Ágústsson
Anton Ingi: Hún vann virkilega vel fyrir liðið og djöflaðist allan tímann
Lengjudeildin
<b>Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur.</b>
Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Virkilega stoltur af okkar liði og dugnaðinum,'' segir Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 0-1 sigur gegn Gróttu í 6. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. 


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  1 Grindavík

Jasmine var mjög spræk í þessum leik og kom sér í nokkur dauðafæri. Anton var spurður út í hvort hann hefði viljað sjáð Jasmine klára eitt af þessum færum.

„Já, sértaklega fyrra færið þar sem hún slapp ein í gegn og hefði geta komist. Svo 10 mínútum seinna hefði hún getað skorað mark tímabilsins,''

„Hún vann virkilega vel fyrir liðið og djöflaðist allan tímann. Gróttu menn voru í bölfuðu brasi með hana því hún hefur gígantíska hraða,''

„Við lögðum upp með í rauninni að loka miðsvæðinu þar sem Grótta vill fá boltan í kring, og væng bakverðirnir myndu spila á móti vængabakverðinum. Taka þessa númer 22, hana Hönnuh sem hefur verið að skora fyrir þær,''

„Virkilega gott að koma svona tilbaka eftir hafa tapað síðasta leik fyrir KR og svara því með sterkum sigri á liðið sem situr í öðru sætinu og búinn að vinna 4 leiki fyrir þenann leik,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir