Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   mið 07. júní 2023 22:54
Brynjar Óli Ágústsson
Anton Ingi: Hún vann virkilega vel fyrir liðið og djöflaðist allan tímann
Lengjudeildin
<b>Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur.</b>
Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Virkilega stoltur af okkar liði og dugnaðinum,'' segir Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 0-1 sigur gegn Gróttu í 6. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. 


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  1 Grindavík

Jasmine var mjög spræk í þessum leik og kom sér í nokkur dauðafæri. Anton var spurður út í hvort hann hefði viljað sjáð Jasmine klára eitt af þessum færum.

„Já, sértaklega fyrra færið þar sem hún slapp ein í gegn og hefði geta komist. Svo 10 mínútum seinna hefði hún getað skorað mark tímabilsins,''

„Hún vann virkilega vel fyrir liðið og djöflaðist allan tímann. Gróttu menn voru í bölfuðu brasi með hana því hún hefur gígantíska hraða,''

„Við lögðum upp með í rauninni að loka miðsvæðinu þar sem Grótta vill fá boltan í kring, og væng bakverðirnir myndu spila á móti vængabakverðinum. Taka þessa númer 22, hana Hönnuh sem hefur verið að skora fyrir þær,''

„Virkilega gott að koma svona tilbaka eftir hafa tapað síðasta leik fyrir KR og svara því með sterkum sigri á liðið sem situr í öðru sætinu og búinn að vinna 4 leiki fyrir þenann leik,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner