Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   mið 07. júní 2023 22:54
Brynjar Óli Ágústsson
Anton Ingi: Hún vann virkilega vel fyrir liðið og djöflaðist allan tímann
Lengjudeildin
<b>Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur.</b>
Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Virkilega stoltur af okkar liði og dugnaðinum,'' segir Anton Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 0-1 sigur gegn Gróttu í 6. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. 


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  1 Grindavík

Jasmine var mjög spræk í þessum leik og kom sér í nokkur dauðafæri. Anton var spurður út í hvort hann hefði viljað sjáð Jasmine klára eitt af þessum færum.

„Já, sértaklega fyrra færið þar sem hún slapp ein í gegn og hefði geta komist. Svo 10 mínútum seinna hefði hún getað skorað mark tímabilsins,''

„Hún vann virkilega vel fyrir liðið og djöflaðist allan tímann. Gróttu menn voru í bölfuðu brasi með hana því hún hefur gígantíska hraða,''

„Við lögðum upp með í rauninni að loka miðsvæðinu þar sem Grótta vill fá boltan í kring, og væng bakverðirnir myndu spila á móti vængabakverðinum. Taka þessa númer 22, hana Hönnuh sem hefur verið að skora fyrir þær,''

„Virkilega gott að koma svona tilbaka eftir hafa tapað síðasta leik fyrir KR og svara því með sterkum sigri á liðið sem situr í öðru sætinu og búinn að vinna 4 leiki fyrir þenann leik,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner