
Sveinn Þór var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld.
„Hvað fór ekki úrskeiðis? Ég held það sé svona ágætis pæling. Eins og úrslitin gefa til kynna fór margt úrskeiðis."
„Hvað fór ekki úrskeiðis? Ég held það sé svona ágætis pæling. Eins og úrslitin gefa til kynna fór margt úrskeiðis."
Lestu um leikinn: Afturelding 7 - 0 Magni
Hvert var uppleggið hjá Magna í kvöld?
„Við ætluðum bara vera þéttir og gefa fá færi á okkur og reyna sækja hratt, setja pressu á þá réttum momentum sem gékk ágætlega framan að, en við brotnuðum frekar auðveldlega þegar þeir skora."
Magnamenn frá Víking frá Ólafsvík í heimsókn á Laugardaginn og var Sveinn Þór spurður út í það verkefni.
„Þetta er bara einn leikur, auðvitað er aldrei gott að tapa svona stórt en eins og ég segi ef að þetta er ekki svona ágætis botn og það er gott að spyrna sér frá botni og ég ætla rétt að vona og hef fulla trú á að við munum gera það á Laugardaginn."
Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir