Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   sun 07. ágúst 2016 22:29
Ívan Guðjón Baldursson
Gunnar Már: Varð auðvelt þegar Manni fór útaf
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Már Guðmundsson átti góðan leik er Fjölnir skoraði fjögur mörk gegn ÍA fyrr í kvöld.

Fjölnir er í 2. sæti Pepsi-deildarinnar eftir sigurinn, aðeins tveimur stigum frá toppliði FH sem á leik til góða.

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  0 ÍA

;,Gott að hefna fyrir tapið uppá Skaga með öflugum sigri í dag. Við héldum markinu hreinu og það var markmið númer eitt hjá okkur," sagði Gunnar eftir leik.

„Það kemur bara maður í manns stað, við erum komnir með þéttan og góðan hóp þar sem er jákvæð samkeppni."

Gunnar skoraði fyrsta og síðasta mark leiksins og átti eina stoðsendingu. Hann segir leikinn hafa orðið talsvert auðveldari eftir að gestirnir misstu fyrirliðann sinn, Ármann Smára Björnsson, meiddan af velli.

„Um leið og Manni fór útaf þá var þetta auðvelt. Næsti leikur gegn FH verður skemmtilegur og mögulega komumst við uppfyrir þá."
Athugasemdir
banner
banner