Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   mán 07. október 2019 11:00
Elvar Geir Magnússon
Liepaja, Lettlandi
Elín Metta: Hjálpar hvað við erum miklar vinkonur
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun þriðjudag mætast Lettland og Ísland í undankeppni EM kvenna en leikurinn verður klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er mun hærra skrifað en það lettneska og stelpurnar okkar eru staðráðnar í að tryggja sér þriðja sigurinn í jafnmörgum leikjum.

„Við höfum verið saman í nokkra daga og ég held að það hjálpi okkur fyrir þetta verkefni," segir Elín.

Það er mikil leikreynsla í íslenska hópnum og Elín segir að það komi sér að sjálfsögðu vel að leikmenn hafi spilað lengi saman þekki hvor aðra út og inn.

„Auk þess erum við svo miklar vinkonur að það hjálpar líka."

„Maður veit ekkert fyrirfram hvernig leikirnir þróast en við getum gefið okkur það að við verðum meira með boltann í þessum leik en til dæmis í síðasta leik gegn Frökkum. Það er geggjað fyrir sóknarmenn."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar tjáir Elín sig meðal annars um að það sé sérstök gulrót að lokamót EM verði haldið á Englandi.


Athugasemdir
banner
banner
banner