Amad semur við Man Utd - Mbeumo á óskalista Arsenal - Ipswich er að kaupa Philogene
   mið 08. janúar 2025 21:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sverrir Ingi í átta liða úrslit bikarsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sverrir Ingi Ingason og félagar í Panathinaikos eru komnir áfram í átta liða úrslit gríska bikarsins.


Liðið lagði Atromitos af velli 2-1 á heimavelli í kvöld í seinni leik liðanna en Panathinaikos vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer því áfram samanlagt 4-2.

Sverrir Ingi var ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld.

Það verður stórleikur í átta liða úrslitunum þar sem Panathinaikos mætir Olympiakos en liðin eru í tveimur efstu sætunum í deildinni. Olympiakos er með tveggja stiga forystu.


Athugasemdir
banner
banner
banner