Sex leikir eru á dagskrá í enska bikarnum klukkan 15. Stefán Teitur Þórðarson er í byrjunarliði Preston sem mætir Wycombe.
Hann var óvænt á bekknum í tapi gegn Blackburn í síðustu umferð Championship deildarinnar eftir að hafa skorað gegn Middlesbrough í umferðinni á undan.
Það er einn úrvalsdeildarslagur þar sem Everton og Bournemouth eigast við. Ashley Young kemur inn í lið Everton en þrjár breytingar eru á liði Bourrnemouth.
Hann var óvænt á bekknum í tapi gegn Blackburn í síðustu umferð Championship deildarinnar eftir að hafa skorað gegn Middlesbrough í umferðinni á undan.
Það er einn úrvalsdeildarslagur þar sem Everton og Bournemouth eigast við. Ashley Young kemur inn í lið Everton en þrjár breytingar eru á liði Bourrnemouth.
Everton: Pickford, O'Brien, Tarkowski, Branthwaite, Young, Gueye, Garner, Doucoure, Lindstrom, Ndiaye, Beto.
Bournemouth: Arrizabalaga, Huijsen, Kerkez, Cook, Christie, Adams, Tavernier, Jebbison, Semenyo, Zabarnyi, Winterburn.
Preston gegn Wycombe: Woodman, Meghoma, Whatmough, Lindsay, McCann, Gibson, Greenwood, Thordarson, Holmes, Osmajic, Potts.
Fulham gegn Wigan: Benda, Castagne, Diop, Cuenca, Sessegnon, Reed, Cairney, Pereira, King, Godo, Muniz.
Ipswich gegn Coventry: Palmer, Godfrey, Woolfenden, Burgess, Townsend, Phillips, Taylor, Philogene, Szmodics, J. Clarke, Hirst.
Athugasemdir