CSKA 3 - 1 FK Krasnodar
0-1 Viktor Claesson ('26 )
1-1 Chidera Ejuke ('32 )
2-1 Fedor Chalov ('56 )
3-1 Mario Fernandes ('69 )
0-1 Viktor Claesson ('26 )
1-1 Chidera Ejuke ('32 )
2-1 Fedor Chalov ('56 )
3-1 Mario Fernandes ('69 )
Arnór Sigurðsson byrjaði á bekknum og kom seint inn á þegar CSKA vann 3-1 sigur gegn Krasnodar á heimavelli.
Arnór kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í dag.
Staðan var jöfn í hléi en mörk frá Fedor Chalov og Mario Fernandes tryggðu CSKA stigin þrjú.
CSKA er sem stendur tveimur stigum frá Evrópusæti þegar ein umferð er eftir.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir