Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   lau 08. maí 2021 18:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rússland: Arnór geymdur lengi á bekknum í sigri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
CSKA 3 - 1 FK Krasnodar
0-1 Viktor Claesson ('26 )
1-1 Chidera Ejuke ('32 )
2-1 Fedor Chalov ('56 )
3-1 Mario Fernandes ('69 )

Arnór Sigurðsson byrjaði á bekknum og kom seint inn á þegar CSKA vann 3-1 sigur gegn Krasnodar á heimavelli.

Arnór kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í dag.

Staðan var jöfn í hléi en mörk frá Fedor Chalov og Mario Fernandes tryggðu CSKA stigin þrjú.

CSKA er sem stendur tveimur stigum frá Evrópusæti þegar ein umferð er eftir.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner