Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
banner
   fim 08. júní 2023 23:17
Sölvi Haraldsson
Hildur Karítas: Allir geta unnið alla
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður ógeðslega vel. Þetta hefði ekki getað verið betra. Þvílík liðsframmistaða og allar stelpurnar voru bara geggjaðar.“ sagði Hildur Karítas, leikmaður Aftureldingar, sem skoraði tvö mörk í dag.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  3 Afturelding

Þú skoraðir tvö mörk í dag, hvernig var að spila í leiknum?

„Við lögðum leikinn mjög vel upp á æfingum fyrir leik. Við gerðum allt sem þjálfararnir lögðu upp með og meira enn það og við börðumst bara allan tímann.“

Hvað kemur til með það að þið vinnið topplið Víkinga 3-2 í dag?

„Við vitum nákvæmlega hvað við getum og það vantaði bara pínu lítið upp á það að við yrðum geggjaðar. Við vitum að erum drullu góðar og þetta kom í dag.“

Var eitthvað stress undir lok leiks sérstaklega þegar þær ná að minnka munin?

„Já bara stress en maður bara heldur haus. Þorbjörg tók eina geggjaða björgun á línu og þetta var bara geggjað.“

Hvernig finnst þér tímabilið hafa farið af stað?

„Við hefðum alltaf viljað byrja betur og verið með fleiri stig. Öll liðin geta samt unnið alla í þessari deild og þetta verður bara ótrúlega spennandi deild.“ sagði Hildur eftir sætan 3-2 sigur á Víkingum.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner