Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   mið 08. ágúst 2018 14:21
Magnús Már Einarsson
Hamren tók víkingaklappið - Hrífst af íslenskum stuðningsmönnum
Icelandair
Hamren á fréttamannafundi í dag.
Hamren á fréttamannafundi í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Erik Hamren, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, hefur hrifist af íslenskum stuðningsmönnum undanfarin ár. Hamren henti í eitt gott víkingaklapp í fyrsta viðtali sínu við Fótbolta.net í dag.

„Stuðningsmennirnir hafa sýnt sig fyrir öllum heiminum," sagði Hamren við Fótbolta.net í dag.

„Ég var á vellinum í leiknum gegn Argentínu í sumar og ég fann andrúmsloftið og ástina á liðinu."

Hamren þekkir víkingaklappið vel. Svíinn starfaði síðast sem ráðgjafi hjá Mamelodi Sundowns í Suður-Afríku og þar á bæ höfðu menn tekið klappið frá Íslandi.

„Stuðningsmennirnir þar byrjuðu með íslenska klappið. Eftir alla leiki gera stuðningsmennirnir það saman," sagði Hamren léttur og henti í eitt víkingaklapp.

Sjón er sögu ríkari en í meðfylgjandi myndbandi má horfa á klappið.
Athugasemdir
banner