Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 08. september 2021 19:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Af hverju halda fjórir Þjóðverjar með Íslandi í kvöld?
Icelandair
Fjórmenningarnir
Fjórmenningarnir
Mynd: Aðsend
Fótbolti.net heyrði af hópi Þjóðverja sem mættir eru til landsins til að sjá leik Íslands og Þýskalands í kvöld. Það væri kannski ekki til frásögu færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að þeir þýsku styðja Ísland í leiknum.

Þeir Jan Diecke, Heiko, Carsten og Heiko eru stuðningsmenn íslenska liðsins og hefst þetta allt á því að á bóndabænum hjá fjölskyldu Jans eru íslensk hross.

Jan kom fyrst hingað til lands til að sjá einmitt leik Íslands og Þýskalands árið 2003. Hópurinn myndaðist svo árið 2013 þegar Ísland mætti Króatíu í umspili fyrir HM. Þá kynntust þeir Tólfunni og sitja hjá þeim á leiknum.

Þeir voru spurðir af hverju þeir styðja íslenska liðið en ekki það þýska og þeirra svar var að þeir styðji liðið en ekki landið. Þeir voru einnig mættir á leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu.

Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Það er Jan sem sá um að tala, viðtalið er á ensku.
Athugasemdir
banner