Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
banner
   mið 08. september 2021 19:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Af hverju halda fjórir Þjóðverjar með Íslandi í kvöld?
Icelandair
Fjórmenningarnir
Fjórmenningarnir
Mynd: Aðsend
Fótbolti.net heyrði af hópi Þjóðverja sem mættir eru til landsins til að sjá leik Íslands og Þýskalands í kvöld. Það væri kannski ekki til frásögu færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að þeir þýsku styðja Ísland í leiknum.

Þeir Jan Diecke, Heiko, Carsten og Heiko eru stuðningsmenn íslenska liðsins og hefst þetta allt á því að á bóndabænum hjá fjölskyldu Jans eru íslensk hross.

Jan kom fyrst hingað til lands til að sjá einmitt leik Íslands og Þýskalands árið 2003. Hópurinn myndaðist svo árið 2013 þegar Ísland mætti Króatíu í umspili fyrir HM. Þá kynntust þeir Tólfunni og sitja hjá þeim á leiknum.

Þeir voru spurðir af hverju þeir styðja íslenska liðið en ekki það þýska og þeirra svar var að þeir styðji liðið en ekki landið. Þeir voru einnig mættir á leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu.

Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Það er Jan sem sá um að tala, viðtalið er á ensku.
Athugasemdir
banner
banner
banner