Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
   þri 08. október 2024 22:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fjórtán í bann í Bestu deildinni
Karl Friðleifur er eini leikmaður toppliðanna tveggja sem verður í banni í næstu umferð.
Karl Friðleifur er eini leikmaður toppliðanna tveggja sem verður í banni í næstu umferð.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aga- og úrskurðarnefnd fundaði í dag og eru þrettán leikmenn og einn þjálfari á leið í leikmann. Þjálfarinn er Rúnar Páll Sigmundsson sem fékk sitt annað rauða spjald í sumar í lok leiks HK og Fylkis og gaf í kjölfarið út að hann væri búinn að stýra sínum síðasta leik hjá Fylki.

Tvær umferðir eru eftir af mótinu og eftirfarandi leikmenn missa af næsta leik síns liðs:

Daði Ólafsson (Fylkir) - gegn KR
Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Atli Arnarson (HK) - gegn Fram
Tareq Shihab (HK)
Bjarni Aðalsteinsson (KA) - gegn Vestra
Aron Þórður Albertsson (KR) - gegn Fylki
Birkir Már Sævarsson (Valur) - gegn FH
Hörður Ingi Gunnarsson (Valur)
Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Elmar Atli Garðarsson (Vestri) - gegn KA
Fatai Adebowale Gbadamosi (Vestri)
Ibrahima Balde (Vestri)
Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur ) - gegn ÍA

26. umferðin fer fram um aðra helgi.
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 25 17 5 3 64 - 27 +37 56
2.    Breiðablik 25 17 5 3 58 - 30 +28 56
3.    Valur 25 11 7 7 59 - 40 +19 40
4.    Stjarnan 25 11 6 8 47 - 39 +8 39
5.    ÍA 25 11 4 10 45 - 37 +8 37
6.    FH 25 9 6 10 40 - 46 -6 33
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 25 8 7 10 38 - 46 -8 31
2.    Fram 25 8 6 11 36 - 43 -7 30
3.    KR 25 7 7 11 48 - 49 -1 28
4.    Vestri 25 6 7 12 30 - 48 -18 25
5.    HK 25 6 4 15 32 - 63 -31 22
6.    Fylkir 25 4 6 15 29 - 58 -29 18
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner