Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mán 09. janúar 2023 21:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Magnað mark hjá Koopmeiniers - „Heyrði af áhuga Liverpool og gerði þetta"
Mynd: EPA

Atalanta er marki yfir gegn Bologna þegar stundarfjórðungur er eftir en liðið lenti undir snemma í fyrri hálfleik.


Bologna komst yfir eftir aðeins 6 mínútna leik en Teun Koopmeiners jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks með mögnuðu skoti fyrir utan vítateiginn.

Það var síðan hinn ungi Rasmus Hojlund sem kom liðinu yfir.

Koopmeiners sagði frá því að hann hafi verið ánægður að heyra af áhuga Liverpool á sér.

„En ég er 100% einbeittur á Atalanta. Ég er svo ánægður hérna," sagði Koopmeiners.


Athugasemdir