Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   mið 09. apríl 2025 11:00
Elvar Geir Magnússon
Walker fór í aðgerð á olnboga
Mynd: EPA
Kyle Walker spilar ekki með AC Milan á næstunni en hann hefur gengist undir aðgerð á olnboga eftir að hafa meiðst á æfingu.

Ekki er vitað nákvæmlega hversu lengi varnarmaðurinn reyndi verður frá en það eru bara sjö umferðir eftir af ítölsku A-deildinni.

Ítalskir fjölmiðlar segja AC Milan vonast til þess að Walker geti snúið aftur innan fjögurra vikna.

Walker, sem er 35 ára, er á láni frá Manchester City en búist er við því að hann gangi alfarið í raðir Milan í sumar.

Walker hefur verið í stóru hlutverki hjá Milan síðan hann kom til félagsins.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 31 20 8 3 69 30 +39 68
2 Napoli 31 19 8 4 48 25 +23 65
3 Atalanta 31 17 7 7 63 30 +33 58
4 Bologna 31 15 12 4 51 35 +16 57
5 Juventus 31 14 14 3 47 29 +18 56
6 Lazio 31 16 7 8 52 42 +10 55
7 Roma 31 15 8 8 46 31 +15 53
8 Fiorentina 31 15 7 9 49 32 +17 52
9 Milan 32 14 9 9 51 37 +14 51
10 Torino 31 9 13 9 36 36 0 40
11 Udinese 32 11 7 14 36 46 -10 40
12 Genoa 31 9 11 11 29 38 -9 38
13 Como 31 8 9 14 39 48 -9 33
14 Verona 31 9 4 18 30 59 -29 31
15 Cagliari 31 7 9 15 31 44 -13 30
16 Parma 31 5 12 14 37 51 -14 27
17 Lecce 31 6 8 17 22 50 -28 26
18 Empoli 31 4 12 15 24 47 -23 24
19 Venezia 31 3 12 16 24 44 -20 21
20 Monza 31 2 9 20 25 55 -30 15
Athugasemdir