Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   þri 09. ágúst 2022 22:35
Kjartan Leifur Sigurðsson
Ásmundur: Við vorum í basli
Kvenaboltinn
Ási Arnars
Ási Arnars
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vorum í pínu basli í dag. Stjarnan spilaði gríðarlega vel og kom okkur í vandræði. Hrós á mitt lið fyrir karakter og ná þó inn þessum mörkum. Svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark en ef við tökum frammistöðuna heilt yfir þa getum við þakkað fyrir stigið.” Segir Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni nú í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  2 Breiðablik

„Það er mikilvægt að tapa ekki leiknum en maður vill halda í 2-1 stöðuna og ná í 3 stig. Hrós á Stjörnuna. Við áttum litið um svör gegn þeim”.

Spilað er þétt þessa dagana og á dagskránni er bikarleikur næstu helgi á Selfossi.

„Það er mikilvægt að nýta hópinn og við höfum gert það. Erfið verkefni framundan og nóg um að vera. Mikilvægt að stilla hausinn. En þetta er gaman og svona viljum við hafa það.”

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner