Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   lau 09. desember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Hvaða lið spila um þriðja sæti Bose mótsins?
Stjarnan mætir KR
Stjarnan mætir KR
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Riðlakeppni Bose-mótsins klárast í dag með tveimur leikjum en þá kemur í ljós hvaða lið spila um 3. sæti mótsins.

Stjarnan og KR eigast við í riðli 2 klukkan 11:00. Bæði lið töpuðu fyrir Breiðabliki í riðlinum og berjast þau nú um að spila um bronsið.

Sama á við um FH og Val, sem töpuðu bæði fyrir Víkingi í riðli, en sá leikur hefst klukkan 11:30.

Leikir dagsins:
11:00 Stjarnan - KR (Samsungvöllur) Riðill 2
11:30 FH - Valur (Skessan) Riðill 1

Æfingaleikir karla:
11:00 ÍA - Ægir (Akraneshöllin)
12:00 Fylkir - Fram (Wurth völlurinn)

Æfingaleikir kvenna:
10:00 Breiðablik - Fram (Kópavogsvöllur
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner