Víkingur Ólafsvík ber höfuð og herðar yfir önnur lið hér á landi þegar kemur að innanhúsfótbolta, Futsal.
Ólsarar unnu 13-3 sigur í úrslitaleiknum gegn Leikni/KB í Laugardalshöll í dag.
Ólsarar unnu 13-3 sigur í úrslitaleiknum gegn Leikni/KB í Laugardalshöll í dag.
Þetta var í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem þeir vinna þennan titil.
Úrslitaleikurinn var sýndur beint á SportTv en Freyr Brynjarsson lýsti.
Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum en hér að neðan eru svo viðtöl sem Freyr tók eftir leikinn.
Sjá einnig:
Sjáðu mörkin úr úrslitaleik kvenna
Þorsteinn Már Ragnarsson, fyrirliði Víkings:
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings:
Þórður Einarsson, spilandi þjálfari Leiknis/KB:
Athugasemdir























