Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
Bjarni Jó: Á bólakafi í fallbaráttu
Gunnar Már: Hræddur þar til hann flautaði leikinn af
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
   lau 10. ágúst 2013 18:52
Birgir H. Stefánsson
Bjarni Jó: Ekki næg gæði í síðasta þriðjungnum
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Þetta var vont,“ sagði Bjarni Jóhannsson eftir leik. „Hnífjafn leikur og mér fannst við svona heldur sterkari aðilinn. Það sem varð okkur að falli í dag var græðgin inn í teig. Það vantaði bara þennan neista til að klára þetta.“

Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Leiknir R.

Leiknismenn skora nánast úr sínu fyrsta færi
„Já, þeir komu náttúrulega hér og spiluðu mjög skynsamlega. Tóku góðann tíma í allt og komust upp með það. Þeir biðu bara eftir þessu eina færi, það er stundum gert þegar menn eru á útivelli en mér fannst þeir komast upp með það að drepa leikinn allt of mikið.“

Leiknismenn núna aðeins tveimur stigum frá toppsætinu þó að þetta sé nú þéttur pakki.
„Já, þetta er rosalegur þéttur pakki og þetta eru allir úrslitaleikir. Stundum fellur þetta með manni og stundum ekki en í dag var þetta bara þannig að við kennum okkur bara um það að vera ekki með nógu mikil gæði á síðasta þriðjungnum. Ef svo hefði verið þá hefðum við unnið þennan leik.“

Nánar er rætt við Bjarna í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir