Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   þri 10. nóvember 2020 09:19
Magnús Már Einarsson
Myndband: Emil skoraði fyrir Padova
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Hallfreðsson var á skotskónum þegar Calcio Padova lagði Virtus Verona 2-0 í Serie C um helgina.

Emil skoraði fyrra mark Padova á 61. mínútu með laglegu skoti.

Padova hefur byrjað tímabilið vel en liðið er með þriggja stiga forskot á toppnum eftir níu umferðir.

Hér að neðan má sjá markið hjá Emil.


Athugasemdir
banner
banner