Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
   lau 11. september 2021 23:23
Magnús Þór Jónsson
Árni: Það er komið sigurmentality í Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Vilhjálmsson setti tvö mörk í 3-0 sigri á Val í kvöld og setti tvö, þar á meðal fyrsta markið af vítapunktinum.

Mér fannst þetta ekkert öðruvísi en neitt annað víti eða nokkuð annað færi sem maður fær. Mér líður þokkalega á punktinum, kannski einu skiptin í lífinu sem ég næ að fókusera almennilega þegar öll augu eru á manni og maður þarf að delivera.

Blikar hafa leikið 28 leiki í sumar þegar allt er talið en það virðist næg orka í liðinu?

Þegar gengur svona vel þá þreytist maður ekki, eina sem hefur verið þreytt er þriggja daga fríið sem við fengum um síðustu helgi, það var hundleiðinlegt!

Stuðningur úr stúkunni var býsna magnaður í kvöld.

Geggjað. Vá hvað þeir voru flottir, það sem maður var að bíða eftir. Under the lights og allt, þetta var geggjað.

Nánar er rætt við Árna í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner