Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   lau 11. september 2021 23:23
Magnús Þór Jónsson
Árni: Það er komið sigurmentality í Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Vilhjálmsson setti tvö mörk í 3-0 sigri á Val í kvöld og setti tvö, þar á meðal fyrsta markið af vítapunktinum.

Mér fannst þetta ekkert öðruvísi en neitt annað víti eða nokkuð annað færi sem maður fær. Mér líður þokkalega á punktinum, kannski einu skiptin í lífinu sem ég næ að fókusera almennilega þegar öll augu eru á manni og maður þarf að delivera.

Blikar hafa leikið 28 leiki í sumar þegar allt er talið en það virðist næg orka í liðinu?

Þegar gengur svona vel þá þreytist maður ekki, eina sem hefur verið þreytt er þriggja daga fríið sem við fengum um síðustu helgi, það var hundleiðinlegt!

Stuðningur úr stúkunni var býsna magnaður í kvöld.

Geggjað. Vá hvað þeir voru flottir, það sem maður var að bíða eftir. Under the lights og allt, þetta var geggjað.

Nánar er rætt við Árna í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner