Arsenal vill Toney - Sancho bannaður frá æfingasvæði Man Utd - Cucurella vill yfirgefa Chelsea í janúar
Lára Kristín: Það var mjög gaman að koma inn í þetta aftur
Telma missti röddina: Veit ekki einu sinni hvort þær hafi heyrt í mér
Sædís eftir fyrsta A-landsleikinn: Draumar eru til að láta þá rætast
Arna Sif: Þá verður þetta þungt og erfitt
Hildur Antons: Eitthvað sem við þurfum að laga í okkar sóknarleik
Glódís Perla: Þurfum að mæta töluvert betri í næsta glugga
Hlín: Þurfum að vinna hart bæði sem einstaklingar og lið að komast upp á þeirra level
Ingibjörg: Selma byrjar bara á því að kjöta Popp
Sandra María: Vantaði upp á návígin og að vilja þetta meira
Steini: Það getur vel verið að þetta hafi verið illa sett upp
Karólína Lea: Mikið af olnbogaskotum og einhverju kjaftæði
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
Glódís um misskilninginn: Það skipti kannski ekki höfuðmáli
„Þetta er bara nýr leikur og ný saga til að skrifa"
Farið fram úr björtustu vonum Ísaks - „Voru að ýta gríðarlega mikið allt sumarið"
   lau 11. september 2021 23:23
Magnús Þór Jónsson
Árni: Það er komið sigurmentality í Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Vilhjálmsson setti tvö mörk í 3-0 sigri á Val í kvöld og setti tvö, þar á meðal fyrsta markið af vítapunktinum.

Mér fannst þetta ekkert öðruvísi en neitt annað víti eða nokkuð annað færi sem maður fær. Mér líður þokkalega á punktinum, kannski einu skiptin í lífinu sem ég næ að fókusera almennilega þegar öll augu eru á manni og maður þarf að delivera.

Blikar hafa leikið 28 leiki í sumar þegar allt er talið en það virðist næg orka í liðinu?

Þegar gengur svona vel þá þreytist maður ekki, eina sem hefur verið þreytt er þriggja daga fríið sem við fengum um síðustu helgi, það var hundleiðinlegt!

Stuðningur úr stúkunni var býsna magnaður í kvöld.

Geggjað. Vá hvað þeir voru flottir, það sem maður var að bíða eftir. Under the lights og allt, þetta var geggjað.

Nánar er rætt við Árna í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner