Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   lau 11. september 2021 23:23
Magnús Þór Jónsson
Árni: Það er komið sigurmentality í Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Vilhjálmsson setti tvö mörk í 3-0 sigri á Val í kvöld og setti tvö, þar á meðal fyrsta markið af vítapunktinum.

Mér fannst þetta ekkert öðruvísi en neitt annað víti eða nokkuð annað færi sem maður fær. Mér líður þokkalega á punktinum, kannski einu skiptin í lífinu sem ég næ að fókusera almennilega þegar öll augu eru á manni og maður þarf að delivera.

Blikar hafa leikið 28 leiki í sumar þegar allt er talið en það virðist næg orka í liðinu?

Þegar gengur svona vel þá þreytist maður ekki, eina sem hefur verið þreytt er þriggja daga fríið sem við fengum um síðustu helgi, það var hundleiðinlegt!

Stuðningur úr stúkunni var býsna magnaður í kvöld.

Geggjað. Vá hvað þeir voru flottir, það sem maður var að bíða eftir. Under the lights og allt, þetta var geggjað.

Nánar er rætt við Árna í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner