Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   sun 11. október 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þjóðadeildin í dag - Ísland gegn Danmörku
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir í kvöld Danmörku í þriðja leik okkar í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Ísland er án stiga á meðan Danmörk er með eitt stig eftir að hafa fengið stig gegn Englandi á heimavelli.

Viðureignin verður 24. innbyrðis leikur A-landsliðanna í sögunni. Danir hafa unnið nítján af leikjunum og fjórum sinnum hefur orðið jafntefli. Ísland hefur aldrei unnið.

Vinnum við fyrsta sigurinn okkar á Danmörku í dag?

Það verður fullt af leikjum í Þjóðadeildinni í dag en alla leiki dagsins má sjá hér að neðan. England og Belgía munu eigast við í riðli okkar Íslendinga.

sunnudagur 11. október

UEFA NATIONS LEAGUE A: Group Stage
16:00 Króatía - Svíþjóð
16:00 England - Belgía (Stöð 2 Sport 2)
16:00 Bosnia Herzegovina - Holland
18:45 Frakkland - Portúgal (Stöð 2 Sport 2)
18:45 Ísland - Danmörk (Stöð 2 Sport)
18:45 Pólland - Ítalía

UEFA NATIONS LEAGUE B: Group Stage
13:00 Írland - Wales (Stöð 2 Sport 2)
16:00 Finnland - Bulgaria
16:00 Noregur - Rúmenía
18:45 Serbía - Ungverjaland
18:45 Rússland - Tyrkland
18:45 Skotland - Slóvakía
18:45 Israel - Tékkland
18:45 Norður Írland - Austurríki

UEFA NATIONS LEAGUE C: Group Stage
13:00 Kasakstan - Albanía
16:00 Litháen - Hvíta Rússland
16:00 Eistland - Norður Makedónía
16:00 Armenia - Georgia
18:45 Kósóvó - Slovenia
18:45 Grikkland - Moldova
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner