Nú fer að hefjast leikur Víkings og Panathinaikos í Sambandsdeildinni. Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá myndband sem Víkingsliðið horfði á í klefanum fyrir leik en það var einnig sýnt á risaskjá á leikvangnum í Helsinki.
Á sama skjá stóð "Welcome to Hel" þegar liðin mættu til vallarins.
Á sama skjá stóð "Welcome to Hel" þegar liðin mættu til vallarins.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 - 1 Panathinaikos
Þetta er alvöru gírun!
Athugasemdir