Til að stytta biðina eftir leik Víkings og Panathinaikos í Sambandsdeildinni sem fram fer klukkan 17:45 í Helsinki þá er um að gera að rifja upp Evrópuvegferð Víkings en hún hófst síðasta sumar.
Margir héldu að möguleikar Víkings á að komast í deildarkeppni í Evrópu væru fyrir bý eftir tap gegn Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildarinnar. En svo var aldeilis ekki.
Margir héldu að möguleikar Víkings á að komast í deildarkeppni í Evrópu væru fyrir bý eftir tap gegn Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildarinnar. En svo var aldeilis ekki.
9. júlí 2024 - Forkeppni Meistaradeildarinnar
Víkingur 0 - 0 Shamrock Rovers
Víkingur leiksins: Jón Guðni Fjóluson
09.07.2024 22:16
Arnar Gunnlaugs: Vorum búnir að reyna að henda öllu á þá og eldhúsvaskinum með
16. júlí 2024 - Forkeppni Meistaradeildarinnar
Shamrock Rovers 2 - 1 Víkingur
1-0 Johnny Kenny ('8)
2-0 Johnny Kenny ('20)
2-1 Nikolaj Hansen ('60)
16.07.2024 21:08
Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík er Víkingar voru slegnir út
25. júlí 2024 - Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Víkingur 0 - 1 Egnatia
0-1 Lorougnon Doukouo '33
25.07.2024 21:58
Arnar Gunnlaugs: Verður bara að reyna að krafla þig úr þessari holu
1. ágúst 2024 - Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Egnatia 0 - 2 Víkingur
0-1 Gísli Gottskálk Þórðarson ('28 )
0-2 Aron Elís Þrándarson ('47 )
01.08.2024 19:58
Sambandsdeildin: Víkingur snéri taflinu við og fer til Eistlands
8. ágúst 2024 - Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Víkingur 1 - 1 Flora Tallinn
0-1 Mark Anders Lepik ('21 , víti)
1-1 Valdimar Þór Ingimundarson ('40 )
Víkingur leiksins: Gísli Gottskálk Þórðarson
08.08.2024 21:16
Arnar Gunnlaugs: Þetta er alltaf sama gamla sagan
15. ágúst 2024 - Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Flora Tallinn 1 - 2 Víkingur
0-1 Aron Elís Þrándarson ('6)
0-2 Nikolaj Hansen ('36)
1-2 Markus Soomets ('53)
Víkingur leiksins: Valdimar Þór Ingimundarson
15.08.2024 21:38
Arnar Gunnlaugs: Menn þurftu að grafa djúpt
22. ágúst 2024 - Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Víkingur 5 - 0 Santa Coloma
1-0 Nikolaj Hansen (f) ('29 )
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('52 , víti)
3-0 Gunnar Vatnhamar ('66 )
4-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('75 )
5-0 Nikolaj Hansen ('90 )
Víkingur leiksins: Nikolaj Hansen
22.08.2024 20:49
Arnar Gunnlaugs: Væri eitthvað stórslys að klúðra þessu
29. ágúst 2024 - Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Santa Coloma 0 - 0 Víkingur
30.08.2024 10:55
Arnar skorar á Víkinga - „Mögulega er þetta ekki hægt"
3. október 2024 - Sambandsdeildin
Omonoia 4 - 0 Víkingur
1-0 Senou Coulibaly ('51 )
2-0 Andronikos Kakoulli ('81 )
3-0 Alioum Saidou ('86 )
4-0 Andronikos Kakoulli ('90 )
Víkingur leiksins: Karl Friðleifur Gunnarsson
03.10.2024 21:42
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
24. október 2024 - Sambandsdeildin
Víkingur 3 - 1 Cercle Brugge
0-1 Kazeem Olaigbe ('16 )
1-1 Ari Sigurpálsson ('17 )
1-1 Danijel Dejan Djuric ('45 , misnotað víti)
2-1 Danijel Dejan Djuric ('76 )
3-1 Gunnar Vatnhamar ('84 )
Víkingur leiksins: Ari Sigurpálsson
24.10.2024 17:34
Arnar Gunnlaugs: Söguleg stund - Þetta er stóra sviðið
7. nóvember 2024 - Sambandsdeildin
Víkingur 2 - 0 Borac
1-0 Nikolaj Hansen (f) ('17 )
2-0 Karl Friðleifur Gunnarsson ('23 )
Víkingur leiksins: Karl Friðleifur Gunnarsson
07.11.2024 18:44
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
28. nóvember 2024 - Sambandsdeildin
Noah 0 - 0 Víkingur
Víkingur leiksins: Jón Guðni Fjóluson
29.11.2024 10:55
Karl Friðleifur: Erum í bullandi séns á að enda í topp átta
12. desember 2024 - Sambandsdeildin
Víkingur 1 - 2 Djurgarden
0-1 Keita Kosugi ('62 )
0-2 Gustav Wikheim ('65 )
1-2 Ari Sigurpálsson ('72 )
Víkingur leiksins: Aron Elís Þrándarson
12.12.2024 16:19
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
19. desember 2024 - Sambandsdeildin
LASK 1 - 1 Víkingur
0-1 Ari Sigurpálsson ('23 , víti)
1-1 Marin Ljubicic ('26 )
Víkingur leiksins: Oliver Ekroth
19.12.2024 22:54
Sjáðu fögnuðinn í klefa Víkings - „Ú A EuroVikes!“
Athugasemdir