Ronaldo vill fá Casemiro til Sádi-Arabíu - Man Utd gæti gert lánstilboð í Kolo Muani - Dortmund hefur áhuga á Rashford
   þri 13. ágúst 2024 13:55
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Gula spjaldið 
KR reynir að fá Præst úr Árbænum
Matthias Præst.
Matthias Præst.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Félagaskiptaglugganum hér á landi verður lokað í kvöld og mörg félög að reyna að styrkja sig.

Í Gula spjaldinu kom fram að KR-ingar væru að vinna að því að fá Matthias Præst frá Fylki.

Þessi 24 ára sóknarmiðjumaður kom til Fylkis fyrir tímabilið og gerði eins árs samning. Hann gæti því farið frítt til KR eftir tímabil en Vísir segir mögulegt að vistaskiptin verði í dag.

Fylkir má ekki við því að missa fleiri leikmenn en liðið er í neðsta sæti Bestu deildarinnar og berst fyrir lífi sínu. Í gær var Orri Hrafn Kjartansson kallaður til baka í Val úr láni hjá Fylki.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner