Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fim 14. janúar 2021 12:00
Magnús Már Einarsson
West Ham vill fá Dia í framlínuna
West Ham vill fá Boulaye Dia, framherja Reims, í sínar raðir í þessum mánuði.

West Ham seldi Sebastien Haller til Ajax á 20,2 milljónir punda á dögunum og leitar nú að framherja til að bæta við hópinn.

Dia hefur skorað 12 mörk í 17 leikjum með Reims í frönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Talið er að West Ham geti klófest inn 24 ára gamla Dia á tíu milljónir punda.
Athugasemdir
banner
banner
banner