Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, mun horfa á leik Liverpoo og Real Madrid í kvöld.
Hann vonar að Real Madrid fari áfram og fyrir því er einföld ástæða.
Hann vonar að Real Madrid fari áfram og fyrir því er einföld ástæða.
Tuchel segir að það sé örðuvísi stemning að mæta liðum frá öðru landi í Meistaradeildinni.
„Heilt yfir er ég ekki hrifinn af því að mæta liði úr sömu deild í Meistaradeildinni, það er öðruvísi stemning. En það er það eina. Einvígið er langt í frá búið og ég mun horfa," sagði Tuchel í gær.
Real Madrid leiðir einvígið 3-1 en Liverpool „dugar" 2-0 sigur.
Athugasemdir