Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   þri 14. maí 2019 07:00
Elvar Geir Magnússon
Ítali dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal - VAR notað
Hinn reynslumikli ítalski dómari Gianluca Rocchi mun dæma úrslitaleik Evrópudeildarinnar þann 29. maí.

Chelsea og Arsenal eigast við í enskum úrslitaleik í Bakú í Aserbaidsjan.

Þessi 45 ára dómari hefur dæmt sex Meistaradeildarleiki á tímabilinu.

Þess má geta að VAR myndbandsdómarakerfið verður notað í úrslitaleiknum.
Athugasemdir
banner