Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
   þri 14. júlí 2020 14:00
Magnús Már Einarsson
Aron Snær spáir í leiki vikunnar á Englandi
Aron Snær Friðriksson.
Aron Snær Friðriksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Egill Ploder fékk fimm rétta þegar hann spáði í leikina í ensku úrvalsdeildinni í síðustu umferð.

Fylkir skellti sér á toppinn í Pepsi Max-deildinni með útisigri á FH í gær. Aron Snær Friðriksson, markvörður Fylkis, spáir í leiki vikunnar á Englandi en 36. umferðin fer fram næstu dagana.



Chelsea 4 - 0 Norwich (19:15 í kvöld)
Norwich eru fallnir og munu fá kennslu frá þeim bláu

Manchester City 6 - 0 Bournemouth (17:00 á morgun)
Sé Bournemouth ekki fara yfir miðju í þessum leik.

Newcastle 0 - 0 Tottenham (17:00 á morgun)
Þessi verður virkilega leiðinlegur.

Burnley 1 - 0 Wolves (17:00 á morgun)
Iðnaðarsigur hjá Burnley. Maðurinn sem á að verja mark England Nick Pope mun halda hreinu þarna

Arsenal 1 - 3 Liverpool (19:15 á morgun)
Liverpool verða aftur sannfærandi og taka þennan nokkuð þægilega.

Leicester 1 - 2 Sheffield United (17:00 á fimmtudag)
Óvænt og ekki óvænt. Leicester verið að dala meðan stemningin er með Sheffield og þeir halda áfram á skriði.

Everton 0 - 1 Aston Villa (17:00 á fimmtudag)
Ef Pepe Reina spilar þá elskar hann mikilvægu leikina og lokar þremur stórum punktum þarna.

Southampton 2 - 0 Brigthon (19:15 á fimmtudag)
Ings með bæði eftir taktiska snilld frá Hasenhüttl

Crystal Palace 0 - 3 Manchester United (19:15 á fimmtudag)
Það er gott skrið á United þessa dagana þrátt fyrir jafntefli í síðasta leik og það breytist lítið.

West Ham 1 - 1 Watford (19:00 á föstudag)
Rosalega mikilvægur leikur sem enginn mun vilja tapa og það mun sjást.

Sjá fyrri spámenn:
Aron Einar Gunnarsson (7 réttir)
Auðunn Blöndal (7 réttir)
Bjarki Már Elísson (7 réttir)
Gunnar Sigurðarson (7 réttir)
Sigurður Hrannar Björnsson (7 réttir)
Arnþór Ingi Kristinsson 6 réttir)
Bjarni Þór Viðarsson (6 réttir)
Kristján Óli Sigurðsson (6 réttir)
Pálmi Rafn Pálmason (6 réttir)
Egill Gillz Einarsson (5 réttir)
Egill Ploder (5 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Sigvaldi Guðjónsson (5 réttir)
Sóli Hólm (5 réttir)
Stefán Árni Pálsson (5 réttir)
Björn Hlynur Haraldsson (4 réttir)
Albert Brynjar Ingason (4 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Ágúst Gylfason (4 réttir)
Friðrik Dór Jónsson (4 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (4 réttir)
Sigurður Egill Lárusson (4 réttir)
Þórður Ingason (4 réttir)
Sigurður Laufdal Haraldsson (3 réttir)
Guðmundur Benediktsson (3 réttir)
Ingibjörg Sigurðardóttir (3 réttir)
Stefán Jakobsson (3 réttir)
Sveinn Ólafur Gunnarsson (3 réttir)
Árni Vilhjálmsson (2 réttir)
Gunnar Birgisson (2 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (2 réttir)
Vilhjálmur Freyr Hallsson (2 réttir)
Óttar Bjarni Guðmundsson (1 réttur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner