Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
   fös 31. janúar 2020 13:00
Magnús Már Einarsson
Óttar Bjarni spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Óttar Bjarni Guðmundsson.
Óttar Bjarni Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, var með fimm rétta þegar hann spáði í leikina í ensku úrvalsdeildinni í síðustu umferð.

ÍA vann Breiðablik í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í gær. Óttar Bjarni Guðmundsson, varnarmaður ÍA, spáir í leiki helgarinnar að þessu sinni.


Leicester 2 -1 Chelsea (12:30 á morgun)
Leicester siglir örugglega í gegnum Chelsea. Vardy og Barnes með mörk Leicester og Willian með mark Chelsea.

Liverpool 1 - 0 Southampton (15:00 á morgun)
Ekkert alltof góð frammistaða en Liverpool gerir það sem þarf. VVD með markið.

Watford 1 - 1 Everton (15:00 á morgun)
Endurkomuleikur Gylfa. Bjargar stigi fyrir Everton.

West Ham 0 - 2 Brighton (15:00 á morgun)
Potter hristir sigurleik úr sínum mönnum gegn ráðþrota West Ham mönnum. Mooy með bæði.

Newcastle 4 -1 Norwich (15:00 á morgun)
Skemmtilegasti leikur umferðarinnar. Almiron er kominn á skotskóna og setur 2. Lascelles og Longstaff með sitt hvort. Einhver góður Norwich leikmaður skorar fyrir þá.

Crystal Palace 1 - 0 Sheffield United (15:00 á morgun)
Zaha klára Sheffield.

Bournemouth 0 - 0 Aston Villa (15:00 á morgun)
Ekkert meira um þennan leik að segja.

Manchester United 1 - 3 Wolves (17:30 á morgun)
Man. Utd kemst yfir en Adama Traore segir stopp og setur 2. Moutinho siglir inn þriðja markinu

Burnley 2 - 1 Arsenal (14:00 á morgun)
Burnley skorar tvö úr föstum leikatriðum. Woods og Mee með mörkin en Pepe með mark Arsenal.

Tottenham 0 - 3 Man City (16:30 á morgun)
Gurdiola klárar Mourinho frekar auðveldlega. De Bryune og Aguero með mörkin.

Sjá fyrri spámenn:
Aron Einar Gunnarsson (7 réttir)
Bjarki Már Elísson (7 réttir)
Kristján Óli Sigurðsson (6 réttir)
Pálmi Rafn Pálmason (6 réttir)
Egill Gillz Einarsson (5 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Sigvaldi Guðjónsson (5 réttir)
Sóli Hólm (5 réttir)
Björn Hlynur Haraldsson (4 réttir)
Albert Brynjar Ingason (4 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Ágúst Gylfason (4 réttir)
Friðrik Dór Jónsson (4 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (4 réttir)
Þórður Ingason (4 réttir)
Sigurður Laufdal Haraldsson (3 réttir)
Guðmundur Benediktsson (3 réttir)
Ingibjörg Sigurðardóttir (3 réttir)
Sveinn Ólafur Gunnarsson (3 réttir)
Árni Vilhjálmsson (2 réttir)
Gunnar Birgisson (2 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (2 réttir)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
11 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
12 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner