fös 03. júlí 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Sigurður Egill spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Sigurður Egill Lárusson.
Sigurður Egill Lárusson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bruno Fernandes verður áfram í stuði samkvæmt spá Sigga.
Bruno Fernandes verður áfram í stuði samkvæmt spá Sigga.
Mynd: Getty Images
Sigurður Hrannar Björnsson, var með sjö rétta og jafnaði besta árangur tímabilsins þegar hann spáði í leikina í enska boltanum á dögunum.

Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals, spáir í leikina að þessu sinni en hann verður í eldlínunni gegn ÍA í Pepsi Max-deildinni í kvöld.



Norwich 1 - 0 Brighton 11:30 (á morgun)
Pukki skorar og heldur vonum þeirra á lífi að halda sér í deildinni.

Manchester United 4 - 0 Bournemouth (14:00 á morgun)
Auðveldur dagur á skrifstofunni hjà mínum mönnum. Bruno heldur uppteknum hætti og verður maður leiksins.

Leicester 1 - 1 Crystal Palace (14:00 á morgun)
Leicester er að gefa eftir í meistaradeildar baráttuni og ná aðeins jafntefli í þessum leik.

Wolves 2- 0 Arsenal (16:30 á morgun)
Þægilegur sigur hjá Úlfunum.

Chelsea 2 - 0 Watford (19:00 á morgun)
Öruggur sigur Chelsea. Giroud og Willian með mörkin.

Burnley 0 - 0 Sheffield Utd (11:00 á sunnudag)
Steindautt 0-0.

Newcastle 1 - 2 West Ham (13:15 á sunnudag)
Wilshere tryggir West Ham sigurinn á lokamínútunum og kemur þeim aðeins frá fallsætunum.

Liverpool 2 - 0 Aston Villa (15:30 á sunnudag)
Öruggur sigur hjá Liverpool eftir skellinn frá City. Salah og Mane skipta mörkunum á milli sín.

Southampton 0 - 6 Man City (18:00 á sunudag)
Southampton sjá ekki til sólar og tapa stórt.

Tottenham 1 - 2 Everton (19:00 á mánudag)
Gylfi sér til þess að Everton taki öll stigin og skorar bæði mörkin.

Sjá fyrri spámenn:
Aron Einar Gunnarsson (7 réttir)
Auðunn Blöndal (7 réttir)
Bjarki Már Elísson (7 réttir)
Gunnar Sigurðarson (7 réttir)
Sigurður Hrannar Björnsson (7 réttir)
Arnþór Ingi Kristinsson 6 réttir)
Kristján Óli Sigurðsson (6 réttir)
Pálmi Rafn Pálmason (6 réttir)
Egill Gillz Einarsson (5 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Sigvaldi Guðjónsson (5 réttir)
Sóli Hólm (5 réttir)
Stefán Árni Pálsson (5 réttir)
Björn Hlynur Haraldsson (4 réttir)
Albert Brynjar Ingason (4 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Ágúst Gylfason (4 réttir)
Friðrik Dór Jónsson (4 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (4 réttir)
Þórður Ingason (4 réttir)
Sigurður Laufdal Haraldsson (3 réttir)
Guðmundur Benediktsson (3 réttir)
Ingibjörg Sigurðardóttir (3 réttir)
Stefán Jakobsson (3 réttir)
Sveinn Ólafur Gunnarsson (3 réttir)
Árni Vilhjálmsson (2 réttir)
Gunnar Birgisson (2 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (2 réttir)
Vilhjálmur Freyr Hallsson (2 réttir)
Óttar Bjarni Guðmundsson (1 réttur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner