Fótbolti.net fylgist vel með úrslitaleik Spánar og Englands á Evrópumótinu í fótbolta en leikið er á Ólympíuleikvangnum í Berlín. Leikurinn hefst klukkan 19 og er sýndur beint á RÚV.
Fótbolti.net er með beina textalýsingu frá leiknum
Fótbolti.net er með beina textalýsingu frá leiknum
Í upphitun í textalýsingunni má meðal annars fræðast um leikvanginn sem spilað er á, bikarinn sem barist er um og sjá hvernig þið lesendur spáið leiknum. Þá eru rifjaðar upp ýmsar fréttir í aðdraganda leiksins.
Fylgst verður með hverju skrefi leikmanna meðan á leik stendur og áhugaverð ummæli frá íslenskum og erlendum sérfræðingum birt.
Smelltu hér til að fara í lýsinguna
Athugasemdir