Eins og þjóðin veit urðu Víkingar bikarmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn í sögunni sl. föstudag. Víkingarnir og bikarmeistararnir Nadía Atladóttir, fyrirliði, og Erna Guðrún Magnúsdóttir kíktu í heimsókn á Heimavöllinn og fóru yfir bikarævintýrið ótrúlega. Þátturinn er í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.
Á meðal efnis:
- Ótrúleg upplifun Víkinga
- Óhræddar og trúar sínu plani
- John fékk aðstoð við að velja jakkafötin
- Bikarinn skilaði sér heim af Hax
- Orka úr stúkunni
- Besti félagsskapurinn
- Mömmurnar eru ekkert að grínast
- "Litlar" stelpur en stórir karakterar
- Sloj á æfingu en nú þarf að vera ON út Íslandsmótið
- Bjartmar og Lisbeth eiga skilið Dominos veislu
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir