Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
Innkastið - Þjálfarar að gera dýrkeypt mistök
Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
   mán 14. ágúst 2023 20:19
Heimavöllurinn
Heimavöllurinn: Bikarmeistarar í heimsókn
Mynd: Heimavöllurinn
Eins og þjóðin veit urðu Víkingar bikarmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn í sögunni sl. föstudag. Víkingarnir og bikarmeistararnir Nadía Atladóttir, fyrirliði, og Erna Guðrún Magnúsdóttir kíktu í heimsókn á Heimavöllinn og fóru yfir bikarævintýrið ótrúlega. Þátturinn er í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.

Á meðal efnis:

- Ótrúleg upplifun Víkinga

- Óhræddar og trúar sínu plani

- John fékk aðstoð við að velja jakkafötin

- Bikarinn skilaði sér heim af Hax

- Orka úr stúkunni

- Besti félagsskapurinn

- Mömmurnar eru ekkert að grínast

- "Litlar" stelpur en stórir karakterar

- Sloj á æfingu en nú þarf að vera ON út Íslandsmótið

- Bjartmar og Lisbeth eiga skilið Dominos veislu

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner