Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 14. september 2020 16:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Greenwood og Foden í aðalhlutverki
Phil Foden og Mason Greenwood.
Phil Foden og Mason Greenwood.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Phil Foden og Mason Greenwood komu þar mikið við sögu eftir Íslandsheimsókn þeirra.

  1. Myndband birt af stelpunum að spjalla við Foden og Greenwood (mán 07. sep 14:44)
  2. Stelpurnar sýndu frá samskiptum sínum við Foden og Greenwood á samfélagsmiðlum (mán 07. sep 12:20)
  3. Batshuyai birtir mynd: Hann og níu Íslendingar (þri 08. sep 22:50)
  4. Stelpurnar nafngreindar í fjölmiðlum á Englandi: Fullkomnir herramenn (mán 07. sep 19:16)
  5. Yfirlýsing Man Utd: Hegðun Greenwood á Íslandi okkur vonbrigði (mán 07. sep 13:24)
  6. Myndband: Ceballos og Nketiah lenti saman í upphitun (lau 12. sep 23:30)
  7. Foden og Greenwood reknir úr hópnum (Staðfest) - Æfðu ekki á Laugardalsvelli (mán 07. sep 11:34)
  8. Koeman vill fá þessa fjóra til Barcelona (fös 11. sep 10:37)
  9. Spáin fyrir enska - 4. sæti (mið 09. sep 19:00)
  10. Spáin fyrir enska - 3. sæti (fim 10. sep 15:00)
  11. Hafnaði Manchester United vegna Ighalo (mið 09. sep 22:30)
  12. Man Utd ætlar að fá þrjá í viðbót (þri 08. sep 09:10)
  13. Mynd: Þriðji búningur Man Utd vekur gríðarlega athygli (þri 08. sep 11:09)
  14. Foden og Greenwood borguðu starfsmanni hótelsins fyrir að lauma stelpunum inn (mið 09. sep 10:03)
  15. „Ímyndið ykkur ef strákur tæki myndina af stelpu og talaði svo um smáatriðin" (lau 12. sep 14:33)
  16. Foden og Greenwood brutu reglur - Buðu íslenskum stelpum á hótelið (mán 07. sep 10:40)
  17. Spáin fyrir enska - 2. sæti (fös 11. sep 14:00)
  18. Segir frá nóttinni með Foden og Greenwood í einkaviðtali (fös 11. sep 19:00)
  19. Myndaveisla: Greenwood og Foden prýða forsíðurnar á Englandi (mán 07. sep 23:00)
  20. King vill fara til Man Utd - Bellerín á förum? (fim 10. sep 09:32)

Athugasemdir
banner
banner