KA vann 2 - 0 sigur á Fylki í Pepsi Max-deild karla í gær þrátt fyrir að vera helminginn af leiknum manni færri. Sævar Geir Sigurjónsson tók þessar myndir á leiknum.
Athugasemdir