Ísland og Tyrkland eigast við á Laugardalsvelli í kvöld í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar.
Óvíst var í morgun hvort að leikurinn gæti farið fram út af vallaraðstæðum en það er ekki hiti undir Laugardalsvelli og þolir hann frostið ekki mikið.
Óvíst var í morgun hvort að leikurinn gæti farið fram út af vallaraðstæðum en það er ekki hiti undir Laugardalsvelli og þolir hann frostið ekki mikið.
Dómarararnir tóku hins vegar völlinn út fyrr í dag og töldu hann leikhæfan.
Á vefsíðu má sjá að UEFA telur völlinn í frábæru standi en þar stendur einfaldlega: „Völlurinn er stórkostlegur."
Hitinn er í kringum frostmark og verður áhugavert að sjá hvernig leikurinn fer á eftir.
100P ?? pic.twitter.com/lQRFdndvLb
— Gummi Ben ????? (@GummiBen) October 14, 2024
Athugasemdir