fim 14. nóvember 2019 18:30 |
|
Guardiola skrifaði bréf til 114 stuðningsmanna - Boðið á leik
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skrifaði bréf til þeirra 114 stuðningsmanna sem mættu til Úkraínu á leik liðsins gegn Shakhtar Donetsk á dögunum.
Til að þakka þeim stuðningsmönnum sem lögðu á sig þetta langa ferðalag ákvað Manchester City að bjóða þeim á síðari leikinn gegn Shakhtar á Etihad leikvanginum síðar í þessum mánuði.
City vann 3-0 í Úkraínu og stuðningsmennirnir sem ferðuðust í þann leik fengu bréf frá Guardiola þar sem tilkynnt er að þeir fái boð á síðari leikinn gegn Shakhtar þar sem tekið verður vel á móti þeim.
Hér að neðan má sjá bréfið sem Guardiola sendi.
Til að þakka þeim stuðningsmönnum sem lögðu á sig þetta langa ferðalag ákvað Manchester City að bjóða þeim á síðari leikinn gegn Shakhtar á Etihad leikvanginum síðar í þessum mánuði.
City vann 3-0 í Úkraínu og stuðningsmennirnir sem ferðuðust í þann leik fengu bréf frá Guardiola þar sem tilkynnt er að þeir fái boð á síðari leikinn gegn Shakhtar þar sem tekið verður vel á móti þeim.
Hér að neðan má sjá bréfið sem Guardiola sendi.
Cheers Pep & @ManCity 🙌🏻💙⚽️ pic.twitter.com/9mJQMPefms
— Darren Page (@pagiemcfc) November 14, 2019
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
09:18
21:14
07:00