Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
   lau 14. nóvember 2020 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Nemó áfram í Grindavík (Staðfest)
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nemanja Latinovic mun leika áfram með Grindavík. Hann skrifaði undir nýjan samning í gær.

Samningur Nemó er til tveggja ára. Hann er 25 ára varnar- og miðjumaður. Hann er uppalinn í Grindavík.

Nemó hefur leikið allan sinn feril hjá Grindavík og alls leikið 41 leik í deild og bikar með félaginu og skorað 2 mörk.

Hann lék þrettán leiki í Lengjudeildinni í sumar þegar Grindavík endaði í 4. sæti.


Athugasemdir