Brighton hefur sent króatíska félaginu Jadran-Galeb aðvörun og krefst þess að félagið breyti merkinu sínu.
Starfsmaður króatíska félagsins benti Brighton á þá staðreynd að merkin væru alveg eins. Enska félagið sendi því króatíska langt bréf þar sem er krafist þess að félagið breyti merkinu sínu.
Króatískir fjölmiðlar greina frá þessu en það er tekið skýrt fram að Brighton ætli ekki að fara í mál en er mjög ákveðið í því að krefjast þess að það verði gerðar breytingar.
Króatíska félagið er enn með merkið á Facebook síðu sinni en hefur tekið það af opinberri heimasíðu félagsins.
Brighton have sent a letter demanding Croatian lower league club NK Jadran Galeb change their crest.
— Footy Accumulators (@FootyAccums) December 13, 2024
Brighton were alerted after a member of the Croatian club went to their offices, told them about the similarity between the two clubs, and asked for ‘some kind of symbolic… pic.twitter.com/ZiCiB6pm4g
Athugasemdir