Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   þri 15. apríl 2025 20:42
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Kvenaboltinn
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Breiðabliks.
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er mjög mikilvægt að byrja tímabilið á sigri," sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, við Fótbolta.net eftir 6-1 sigur gegn Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í dag.

Blikar settu tóninn snemma í leiknum og voru 5-0 yfir eftir rúman hálftíma. „Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar var til fyrirmyndar. Við stjórnuðum leiknum, sköpuðum færi og vorum agaðar."

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  1 Stjarnan

Berglind Björg Þorvaldsdóttir er mætt aftur í Kópavoginn og hún gerði tvö mörk í dag.

„Það var gott fyrir Berglindi að skora fyrstu tvö mörk sín á tímabilinu. Heilt yfir var þetta mjög góð frammistaða hjá öllu liðinu," sagði Nik.

Þetta er góð byrjun á tímabilinu hjá Blikum sem spáð er Íslandsmeistaratitlinum. „Næsti leikur gegn Þrótti verður mjög erfiður. Það var gott að ná í þrjú stig í dag og núna höldum við áfram."

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner